Skúli Andrésson

Ljósmyndir & Myndbandsgerð

Ég er skapandi og fjölhæfur kvikmyndagerðarmaður með reynslu á öllum stigum framleiðslu – frá fyrstu hugmyndavinnu til lokaskila. Ég sameina listræna sýn og tæknilega færni, og sérsvið mín eru myndbandsgerð, ljósmyndun og eftirvinnsla.

Með sterkum bakgrunni í ljósmyndun og markaðssetningu skapa ég efni sem fangar athygli, styrkir frásögn og byggir upp öfluga vörumerkjaímynd. Alþjóðleg vottun mín í verkefnastjórnun tryggir trausta skipulagshæfni, skilvirkni og fagmennsku í hverju verkefni

skuliandres@icloud.com
✆ 620 0715

LJÓSMYNDIR

MEET MORGAN

"I would like to be a doctor and a teacher" At just 4 years old, Morgan started running on her first Össur Flex-Run Junior blade.

MYNDBÖND

FRAMLEIÐSLA

  • LJÓSMYNDIR

    Markaðsherferðir – Myndir fyrir auglýsingar, bæklinga og annað markaðsefni.

    Vörur – Myndataka af vörum fyrir vefsíður, auglýsingar og samfélagsmiðla.

    Starfsmannamyndir – Portrettmyndir af starfsfólki fyrir vefsíður og markaðsefni.

    Viðburðir – Ráðstefnum, brúðkaupum, útskriftum eða sérstökum athöfnum.

    Innihald fyrir samfélagsmiðla – sérsniðið efni fyrir Instagram, Facebook, LinkedIn o.fl.

    Eigna- og aðstöðuljósmyndun – Myndataka af skrifstofum, vinnuumhverfi og fasteignum fyrirtækisins.

    Myndataka fyrir fréttir og tilkynningar – Efni fyrir fréttagreinar eða PR-efni.

  • MYNDBÖND

    Kynningarmyndbönd – Framleiðsla á myndböndum sem kynna vörur, þjónustu eða fyrirtækið sjálft.

    Viðtöl / Starfsmannasögur – Myndbönd með starfsfólki eða viðskiptavinum sem deila reynslu sinni.

    Viðburðir – Ráðstefnum, brúðkaupum, útskriftum eða sérstökum athöfnum.

    Kennslumyndbönd – Framleiðsla á leiðbeininga- eða fræðsluefni fyrir starfsfólk eða viðskiptavini.

    Samfélagsmiðlar – Stutt myndbönd fyrir Instagram, TikTok, YouTube og aðrar stafræna miðla.

    Auglýsingamyndbönd – Sköpun og framleiðsla á stuttum auglýsingum fyrir stafræna miðla og sjónvarp.

    Dróna- og loftmyndatökur – Myndataka og upptökur úr lofti fyrir fyrirtæki, fasteignir eða viðburði.